sunnudagur, desember 21, 2003
Snjór snjór fellur á mig!!
Það snjóar látlaust hérna úti í Svíþjóð!!
Áðan vorum við pabbi og jón úti á snjóþotum og ég sá ekkert þannig að ég klessti mjög oft á stein og lenti alltaf í ólíkum stellingum.
Ég hef annars ekkert meira að segja ykkur nema það að ég kem til ÍSLANDS Á FÖSTUDAGINN!!!!
En gaman hugsa ég. Hvað hugsið þið?
Bara að reyna að gabba ykkur til að skrifa komment.
Það er allt á kafi í snjó.
Mér var samt ekkert kallt áðan. Ég var samt ekki í síðum og ekki í ullarpeysu, heldur var ég í bol, buxum, sokkum, skóm, snjóbuxum og úlpu. Ég var samt líka með vettlinga og húfu.
Jæja þetta var nú skemmtleg fatalýsing. Fannst ykkur það?
Ég skal hætta núna.
God jul!!!!
Álfrún
mánudagur, desember 01, 2003
Lasið jólablogg
Ég er lasin, ég er lasin sérhvern sunnudag, mánudag, þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag, föstudag, laugardag.................. Ég var með rúmlega 40° í gærmorgun. Ekki gaman.:(
Èg er komin í algert jólaskap.
Enda kominn desember.
Mig langar að segja ykkur svolítið.....................................Þetta eru góðar fréttir. Ég held allavegana að Heiða verði glöð:)=)
Þetta er ekki plat. Ég lofa upp á alla mína fingur.
neðar...........
sjáðu...þarna ↓
Nú kemur það.......ég lofa....þetta er ekki plat..........bara pínu ponsu í viðbót